Ársfundur LSR haldinn 19. maí

Ársfundur LSR verður haldinn fimmtudaginn 19. maí 2022 á Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut 2, kl. 15:00.

Ársfundurinn er opinn öllum sjóðfélögum og launagreiðendum.

Dagskrá:

  • Skýrsla stjórnar LSR

  • Ársreikningur 2021

  • Fjárfestingarstefna

  • Tryggingafræðilegar úttektir

  • Önnur mál

     


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?