Breyting á upphæð dagpeninga

Ferðakostnaðarnefnd hefur gert breytingar á upphæðum dagpeninga til greiðslu ferðakostnaðar ríkisstarfsmanna  á ferðalögum erlendis á vegum ríkisins.

Breytingarnar má nálgast hér á vef fjármálaráðuneytisins en lesa má nánar um greiðslu dagpeninga bæði innanlands og erlendis hér á vef BSRB.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?