Evrópskur dagur aðgerða og samstöðu í dag

Ávarp Bernadette Ségol, aðalritara ETUC, á vefnum má nálgast hér. Í yfirlýsingu ETUC segir m.a. að breyta verði um stefnu stjórnvalda í Evrópu og innan Evrópusambandsins því endalaust niðurskurður stjórnvalda muni á endanum koma illa niðri á viðkomandi löndum og dýpka vandann enn frekar.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?