Færð þú fréttabréf BSRB?

BSRB beitir sér fyrir ýmsum mikilvægum málefnum sem varða félagsmenn aðildarfélaga bandalagsins miklu. Meðal þeirra málaflokka þar sem BSRB hefur látið til sín taka eru húsnæðismál, velferðarsamfélag, jafnrétti, atvinna, efnahagsmál og fleira.

Við segjum reglulega fréttir frá starfsemi bandalagsins og sendum út fréttabréf mánaðarlega fyrir þau fjölmörgu sem vilja fylgjast með því sem hæst ber hverju sinni. Það er auðvelt að skrá netfang á póstlistann okkar.

Hér getur þú lesið nýjasta fréttabréf BSRB.

BSRB er að sjálfsögðu einnig á samfélagsmiðlum og við hvetjum ykkur til að fylgja okkur á Facebook og Instagram.


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?