Félag flugmálastarfsmanna samþykkir yfirvinnubann

Flugverndarstarfsmaður á Keflavíkurflugvelli

Félag flugmálastarfsmanna ríkisins hefur boðað ótímabundið yfirvinnubann frá 16:00 föstudaginn 3. mars hjá félagsmönnum sínum sem vinna hjá Isavia ohf og dótturfélögum þess.

Kjörsókn var 80.9% og 77.5% samþykktu yfirvinnubannið.

 

 

Frekari upplýsingar er að finna á vef FFR.


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?