Fjölskylduvænt samfélag brýnt kjaramál

Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, segir í grein sinni í Fréttablaðinu í dag að fjölskylduvænt samfélag sé á meðal mikilvægustu kjaramála samtímans. Þar fjallar hún m.a. um styttingu vinnutímans, stöðu fæðingarorlfossjóðs og jafnrétti á vinunmarkaði og á heimilinum.

Greinina má nálgast í heild sinni hér á vef Vísis.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?