Formaður BSRB í Speglinum

Elín Björg Jónsdóttir formaður BSRB tók þátt í áramótaspjalli í Speglinum í Ríkisútvarpinu þann 30. desember ásamt Margréti Guðmundsdóttur forstjóra Icepharma og Katrínu Ólafsdóttur lektor við HR. Þar var m.a. fjallað um kjarasamninga og áherslur í komandi kjarasamningsviðræðum.

Spjallið hefst eftir u.þ.b. 7 mínútur og 20 sekúndur af upptökunni en hana má nálgast hér.


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?