Formaður BSRB með erindi á ráðstefnu Landssambands eldri borgara

Aðrir sem tóku til máls á ráðstefnunni voru Stefán Ólafsson prófessor við H.Í og formaður stjórnar TR, Árni Gunnarsson f.v. alþingismaður og formaður starfshóps um endurskoðun almannatrygginga, Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, Þórey S. Þórðardóttir framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða og Þórunn Sveinbjörnsdóttir formaður kjaranefndar landssambands eldri borgara.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?