Forystufræðsla BSRB og ASÍ

 

Nokkur námskeið fyrir starfsfólk stéttarfélaga innan ASÍ og BSRB fara fram í mars og apríl. Áherslan þessa vorönn er á nokkra mikilvæga starfsþætti sem allir geta eflt og unnið með. Þannig mætum við nýjum áskorunum og ábyrgð í starfi.

-Umsjón funda (6 klst. Hefst 12. mars)

-Mótun og miðlun upplýsinga (6 klst. Hefst 13. mars)

-Krefjandi samskipti (3 klst. Hefst 14. mars)

-Hagnýt danska (9 klst. Hefst 19. mars x 3)

Smelltu á heiti námskeiðanna til að fá nánari upplýsingar og skrá þig.
Öll aðstoð veitt í síma 550-0060.


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?