Forystufræðsla BSRB og ASÍ

Skráning er hafin á fjölda haustnámskeiða þar sem áhersla er lögð á undirbúning kjarasamninga og betri þjónustu. Síðasti skráningardagur er í dag, 12. september.

Auk þess má benda á eftirfarandi námsskeið sem hefjast innan skamms:  

Hópavinna og liðsheild – 19. september, frá 09:00 – 16:00, Grettisgötu 89

Krefjandi samskipti – 20. september, frá 09:00 – 12:00, Grettisgötu 89

Virk hlustun – 20. september, frá 13:00 – 16:00, Grettisgötu 89

Starfsfólk stéttarfélaga, trúnaðarmenn og þeir sem taka þátt í samninganefndum eru hvattir til að sækja námskeiðin.

Nánari upplýsingar um námskeiðin má fá hér   Námskrá Forystufræðslunnar

Skráning fer fram á vef Starfsmenntar þar sem jafnframt má fá allar upplýsingar.  Aðstoð við skráningu er hjá Starfsmennt í síma 550-0060.


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?