Forystufræðsla – skráning hafin

Skráning er hafin á fjölda haustnámskeiða hjá Fræðslusetrinu Starfsmennt þar sem áhersla er lögð á undirbúning kjarasamninga og betri þjónustu. Þar á meðal er skráning hafin fyrir forystufræðsluna sem er unnin sameiginlega af BSRB og ASÍ.


Skráið ykkur á netinu í tæka tíð en öll aðstoð er veitt í símum 550-0060 og 535-5600. Kennt er um allt land en safnað verður í hópa utan höfuðborgarsvæðisins.

Smelltu hér til að fara á skráningarsíðu námskeiða.


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?