Frá Styrktarsjóði BSRB

Styrktarsjóður BSRB bendir félagsmönnum á að til að geta fengið styrk vegna ársins 2013 er nauðsynlegt að skila umsóknum og fylgigögnum í síðasta lagi þriðjudaginn 17. desember nk.

Frekari upplýsingar um styrki og úthlutunarreglur má nálgast á vef Styrktarsjóðsins. Á sama stað má finna umsóknareyðublöð.


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?