Fundur hjá samningseiningum BSRB

Frá fundi samningseininga 4. júní 2019

Samningseiningar BSRB koma saman til fundar nk. miðvikudag til að ræða helstu áherslur fyrir komandi kjarasamningsviðræður. Fulltrúar allra helstu samningseininga innan BSRB senda fulltrúa á fundinn og má búast við að þetta verði fyrsti fundurinn af mörgum þar sem fulltrúar aðildarfélaga geta rætt sínar hugmyndir og væntingar til kjarasamningsviðræðna og þær kröfur sem gerðar eru til viðsemjenda. 


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?