BSRB og ASÍ standa fyrir málþingi um einkarekstur í heilbrigðiskerfinu í dag, 3. maí milli klukkan 13 og 16 á Hótel Natura. Yfirskrift málþingsins er: Er einkarekstur í heilbrigðisþjónustu almannahagur?
Á málþinginu munu þrír sérfræðingar halda erindi, en að þeim loknum verða pallborðsumræður þar sem boðið verður upp á spurningar úr sal. Það er ástæða til að hvetja alla sem áhuga hafa á framtíð heilbrigðisþjónustu á Íslandi til að mæta og taka þátt í umræðunni.
Dagskrá málþingsins
13.00-13.10 Ávörp – Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB og Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ
13.10-13.50 Rúnar Vilhjálmsson, prófessor í félagsfræði við hjúkrunarfræðideild HÍ.
- Félagslegt heilbrigðiskerfi, einkavæðingin og hagsmunir sjúklinga.
13.50-14.30 Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir, lektor í opinberri stjórnsýslu við Háskóla
Íslands.
- Aukinn einkarekstur á heilbrigðisþjónustu í opinberum kerfum: Helstu einkenni hans og áhrif til lengri tíma.
14.30-14.45 Kaffi
14.45-15.10 Þórarinn Ingólfsson, formaður Félags íslenskra heimilislækna.
- Heilsugæsla: Aðgengi, jöfnuður, ábyrgð
15.10-16.00 Pallborðsumræður. Ragnheiður Ríkharðsdóttir, Rúnar Vilhjálmsson,Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir, Þórarinn Ingólfsson.
Fundarstjóri og stjórnandi pallborðs verður Eyrún Magnúsdóttir blaðamaður
Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir
Þeir sem vilja geta skráð sig til þátttöku á Facebook .
- Skoðun
- Skoðun
- Stefna
- Málefnin
- Ályktanir
- Ályktun 47. þings um réttlát umskipti
- Ályktun 47. þings um sí- og endurmenntun
- Ályktun 47. þings BSRB um stöðu heilbrigðismála
- Ályktun 47. þings BSRB um málefni innflytjenda
- Ályktun 47. þings BSRB um húsnæðismál
- Ályktun 47. þings BSRB um að brúa umönnunarbilið
- Ályktun 47. þings BSRB um kvenfrelsi
- Drög að ályktun 47. þings BSRB um efnahagsmál
- Umsagnir
- Umsögn BSRB um frumvarp til laga um breytingu á lögum um stéttarfélög og vinnudeilur, nr. 80/1938 (staða og valdheimildir ríkissáttasemjara), 24. mál.
- Umsögn BSRB um áform um frumvarp til laga um breytingu á lögum um almennar íbúðir, nr. 52/2016 (fyrirkomulag almennra íbúða), mál nr. S-40/2025
- Umsögn BSRB um áform um frumvarp um breytingu á húsaleigulögum nr. 36/1994 (almenn skráningarskylda leigusamninga í leiguskrá) (2025-6396)
- Umsögn BSRB um frumvarp til laga um breytingu á lögum um sorgarleyfi, nr. 77/2022 (aukin réttindi foreldra), 146. mál
- Fréttir
- Vinnuréttur
- Vinnuréttur
- Upphaf starfs
- Starfsævin
- Aðbúnaður starfsmanna
- Áminning í starfi
- Fæðingar- og foreldraorlof
- Breytingar á störfum
- Launagreiðslur
- Orlofsréttur
- Persónuvernd starfsmanna
- Réttindi vaktavinnufólks
- Staða og hlutverk trúnaðarmanna
- Veikindaréttur
- Munurinn á embættismönnum og öðrum ríkisstarfsmönnum
- Jafnrétti á vinnumarkaði
- Aðilaskipti að fyrirtækjum
- Lok starfs
- Aðildarfélög
- Um BSRB
- - Forsíða: Flýtileiðir