Ef endurskoðun kjarasamninga á almennum markaði, sem nú er farin af stað, leiðir til þess að samningum verði sagt upp er BSRB heimilt að segja upp samningum fyrir hönd sinna aðildarfélaga.
Eins og greint hefur verið frá í fjölmiðlum er vinna hafin hjá Alþýðusambandi Íslands við að meta hvort forsendur sem lágu til grundvallar þegar kjarasamningar á almennum markaði voru gerðir séu brostnar. Verði það niðurstaðan að svo sé er hægt að segja þeim samningum upp fyrir 28. febrúar næstkomandi.
Í kjarasamningum opinberra starfsmanna er þó ákvæði um að komi til breytinga á kjarasamningum á almennum vinnumarkaði muni BSRB taka upp viðræður við ríki og sveitarfélög um hvort, og þá með hvaða hætti, slíkar breytingar taki gildi gagnvart samningum aðildarfélaga bandalagsins.
Vinna við endurskoðun kjarasamninga er ekki í gangi hjá BSRB þar sem endurskoðunarákvæðin eru annars eðlis í kjarasamningum aðildarfélaga bandalagsins. Þar kemur skýrt fram að verði samningum á almennum vinnumarkaði sagt upp á grundvelli forsenduákvæðis þeirra er BSRB heimilt að segja upp samningum fyrir hönd sinna aðildarfélaga með þriggja mánaða fyrirvara.
- Skoðun
- Skoðun
- Stefna
- Málefnin
- Ályktanir
- Ályktun 47. þings um réttlát umskipti
- Ályktun 47. þings um sí- og endurmenntun
- Ályktun 47. þings BSRB um stöðu heilbrigðismála
- Ályktun 47. þings BSRB um málefni innflytjenda
- Ályktun 47. þings BSRB um húsnæðismál
- Ályktun 47. þings BSRB um að brúa umönnunarbilið
- Ályktun 47. þings BSRB um kvenfrelsi
- Drög að ályktun 47. þings BSRB um efnahagsmál
- Umsagnir
- Umsögn BSRB um frumvarp til laga um breytingu á lögum um stéttarfélög og vinnudeilur, nr. 80/1938 (staða og valdheimildir ríkissáttasemjara), 24. mál.
- Umsögn BSRB um áform um frumvarp til laga um breytingu á lögum um almennar íbúðir, nr. 52/2016 (fyrirkomulag almennra íbúða), mál nr. S-40/2025
- Umsögn BSRB um áform um frumvarp um breytingu á húsaleigulögum nr. 36/1994 (almenn skráningarskylda leigusamninga í leiguskrá) (2025-6396)
- Umsögn BSRB um frumvarp til laga um breytingu á lögum um sorgarleyfi, nr. 77/2022 (aukin réttindi foreldra), 146. mál
- Umsögn BSRB um frumvarp til laga um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna og stjórnsýslu jafnréttismála, 75. mál
- Umsögn BSRB um frumvarp til laga um breytingu á lögum um opinber fjármál, nr. 123/2015 (stöðugleikaregla o.fl.), 171. mál.
- Efni: Umsögn BSRB um frumvarp til laga um breytingu á húsaleigulögum, nr. 36/1994 (almenn skráningarskylda leigusamninga og breyting leigufjárhæðar), 224. mál.
- Umsögn BSRB um frumvarp til breytingu á lögum um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, nr. 129/1997 (sjálfskaparvíti), 212. mál
- Umsögn BSRB um frumvarp til laga um breytingu á lögum um fæðingar- og foreldraorlof, 215. mál (fjölburaforeldrar og veikindi á meðgöngu)
- Umsögn BSRB um tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í kynjajafnréttismálum fyrir árin 2025-2028, 227. mál
- Umsögn BSRB um tillögur til þingsályktunar um fjármálastefnu fyrir árin 2026-2030 og um fjármálaáætlun fyrir árin 2026-2030, 223. og 264. mál
- Fréttir
- Vinnuréttur
- Vinnuréttur
- Upphaf starfs
- Starfsævin
- Aðbúnaður starfsmanna
- Áminning í starfi
- Fæðingar- og foreldraorlof
- Breytingar á störfum
- Launagreiðslur
- Orlofsréttur
- Persónuvernd starfsmanna
- Réttindi vaktavinnufólks
- Staða og hlutverk trúnaðarmanna
- Veikindaréttur
- Munurinn á embættismönnum og öðrum ríkisstarfsmönnum
- Jafnrétti á vinnumarkaði
- Aðilaskipti að fyrirtækjum
- Lok starfs
- Aðildarfélög
- Um BSRB
- - Forsíða: Flýtileiðir