Kjarasamingur við Isavia samþykktur

Niðurstöður atkvæðagreiðslu um undirritaðan kjarasamning FFR, SFR og LSS við SA/Isavia ohf. liggja nú fyrir. Undirritaður kjarasamningurinn var samþykktur með meirihluta atkvæða allra félagsmanna. 

Alls samþykktu 72,95% félagsmanna samninginn, 24,62% félagsmanna höfnuðu honum og alls 2,43% félagsmanna skiluðu auðu.


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?