Kjarasamningur felldur

Atkvæðagreiðslu er lokið  á kjarasamningi milli St.Rv. og Reykjavíkurborgar sem var undirritaður 9. mars 2014. Samningurinn var felldur með 217 atkvæðum eða 50,6% á móti 208 atkvæðum 48,5%. Auðir og ógildir seðlar voru 4 eða 0,9%. Á kjörskrá voru 3349 atkvæði greiddu 429 eða 12,8%.


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?