Kjarasamningur SFR og ríkis samþykktur

Kjarasamningur SFR og ríkisins sem undirritaður var 28. október síðastliðinn hefur verið samþykktur með yfirgnæfandi meirihluta. Atkvæðagreiðslu lauk nú um hádegið. Já sögðu 92,36% eða 2213. Nei sögðu 139 eða 5,8%. Alls greiddu 2396 atkvæði um samninginn eða rúmlega 60%.

 

 

 


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?