Kjarasamningur SFR og SFV

Undirritaður hefur verið kjarasamningur SFR við Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu.

Kynningarfundir verða haldnir næstu daga á vinnustöðum og rafræn atkvæðagreiðsla er þegar hafin og lýkur henni þann 18. des. kl. 12:00.

Hér má sjá glærukynningu um samninginn. Einnig má finna frekari upplýsingar á vef SFR og samninginn í heild sinni má sjá hér.


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?