Kynning á skýrslu BSRB um umönnunarbilið

Eitt af mikilvægustu verkefnum allra sveitarfélaga á landinu eru umönnun og kennsla barna. Engu að síður búa allt of margir foreldrar ungra barna við þær aðstæður að sveitarfélög tryggja ekki aðgang að leikskóla fyrr en mörgum mánuðum eftir að fæðingarorlofi lýkur.

BSRB kynnir niðurstöður rannsóknar á umönnunarbilinu á kynningarfundi kl 10:30 í dag, fimmtudag.
Skýrslan verður gerð aðgengileg á vefnum að kynningu lokinni.

Hægt er að fylgjast með kynningunni ´í beinu streymi hér fyrir neðan og á Facebook síðu BSRB.


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?