Opnunartímar á skrifstofu BSRB yfir jól og áramót

Starfsfólk BSRB óskar þér og þínum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári og þakkar þér kærlega samskiptin og samstarfið á árinu sem er að líða.

Skrifstofa BSRB verður lokuð á hefðbundnum frídögum yfir jól og áramót, sem og föstudaginn 27. desember, en verður annars opin eins og venjulega þess á milli.


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?