Opnunartímar BSRB í sumar

Skrifstofa BSRB verður lokuð vegna sumarleyfa starfsfólks frá og með mánudeginum 14. júlí og opnar aftur eftir verslunarmannahelgi, þriðjudaginn 5. ágúst. Fyrir utan þessa lokun verða opnunartímar eðlilegir í sumar eða frá 9:00 - 15:00 mánudaga til fimmtudaga og 9:00 - 13:00 á föstudögum.

BSRB-húsið verður lokað frá og með mánudeginum 21. júlí en opnar á ný eftir verslunarmannahelgi.

Starfsfólk BSRB óskar félagsfólki aðildarfélaga bandalagsins gæfu og góðs sumars.