Ryðjum brautina 8. mars

Boðað er til stafræns hádegisfundar á alþjóðlegum baráttudegi kvenna 8. mars.

Yfirskrift fundarins er Ryðjum brautina: Metum konur af erlendum uppruna að verðleikum

Fundurinn verður haldinn á Zoom milli 12 og 13 og túlkað verður á bæði íslensku og ensku.

Dagskrá:

Opnunarávarp: Tatjana Latinovic, formaður Kvenréttindafélags Íslands
Aðalfyrirlestur: Anna Wojtynska, nýdoktor í Háskóla Íslands: 'Trapped in migrants sector?' Foreign women in Icelandic labour market.

Erindi:

  • Merab Glenn Atuhyre, MPA og atvinnuleitandi: Reynsla mín af íslenskum vinnumarkaði.
  • Leila Floresca Esteban, hjúkrunarfræðingur: Það er aldrei of seint/It's never too late
  • Aleksandra Leonardsdóttir, sérfræðingur í fræðslu og málefnum innflytjenda hjá ASÍ: Samantekt, hvað getur verkalýðshreyfingin gert?
Að fundinum standa BSRB, ASÍ, BHM, Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga Fíh, Kvenréttindafélag Íslands, Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja SSF og Kennarasamband Íslands.
 
Viðburðurinn verður á íslensku og ensku með samhliða þýðingu. 
 
Fundarstýra er Lenya Rún Taha Karim, varaþingkona Pírata.
 

ENGLISH VERSION
 
Paving the Way: Acknowledging the importance of foreign women in Iceland
Online meeting on 8 March, International Women's Day.

Agenda
Opening address: Tatjana Latinovic, president of the Icelandic Women's Rights Association
Keynote speaker: Anna Wojtynska, post-doc at the University of Iceland: 'Trapped in migrants sector?' Foreign women in Icelandic labour market.

Voices:

  • Merab Glenn Atuhyre, MPA og jobseeker: My experience of the Icelandic labour market.
  • Leila Floresca Esteban, nurse: My experience of the Icelandic labour market.
  • Aleksandra Leonardsdóttir, ASÍ expert on education and immigration: Summary, what can the labour movement do?
The webinar is organised by ASÍ, BHM, BSRB, Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga, FÍH (The Icelandic Nurses‘ Association), Kvenréttindafélag Íslands (The Icelandic Women‘s Rights Association), Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja, SSF (The Confederation of Icelandic Bank and Finance Employees), and Kennarasamband Íslands (The Icelandic Teachers‘ Union).
 
The event will he held in Icelandic and English with simultaneous translations. 

Event link: https://us02web.zoom.us/j/85700453069
 
Moderator will be Lenya Rún Taha Karim, Deputy MP for the Pirate Party.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?