Samningur SfK kynntur félagsmönnum

Nýr kjarasamningur Starfsmannafélags Kópavogs veður kynntur í Salnum á miðvikudag 12.nóvember kl. 20:00. Önnur kynning verður síðan á fimmtudag 13. nóvember í Fannborg 6, 3. hæð, kl.13:00.

Farið verður yfir kjarasamninginn og þær breytingar sem verða við gildistöku hans og hvaða áhrif nýr samningur hefur á kaup og kjör félagsmanna. Auk þess verður framkvæmd kosningar um nýja kjarasamninginn kynnt. 


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?