SfK samþykkir kjarasamning

Starfsmannafélag Kópavogs hefur samþykkt nýjan kjarasamning sem gerður var við Samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga fyrir hönd Kópavogsbæjar.

Svarhlutfall í atkvæðagreiðslu um samninginn var 67,7% og þarf af samþykktu 86,44% hinn nýja samning en 7,86% sögðu nei. Auðir seðlar voru 5,7%.


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?