Skráning hafin hjá Starfsmennt

Í nýju veffréttabréfi Fræðslusetursins Starfsmenntar má sjá hluta af þeim námskeiðum sem í boði verða í vetur hjá setrinu en allar nánari upplýsingar eru inni á www.smennt.is. Starfsmennt hefur tekið upp þá nýbreytni að birta dagsetningar margra námskeiða bæði á vor-og haustönn til að auðvelda fólki að tengja saman nám og starf. Að venju er nám Starfsmenntar félagsmönnum SFR að kostnaðarlausu sem hluti starfsþróunar. Þarna er m.a. námskeið um verkefnastjórnun, nám fyrir starfsfólk í stjórnunareiningum, fjarkennd tölvunámskeið, tungumálanám og námskeið fyrir stuðningsfulltrúa.

Yfirlit námsleiða og þjónustu á vegum Starfsmenntar:


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?