SLFÍ semur við Reykjavíkurborg

Sjúkraliðafélag Íslands  skrifaði undir breytingu og framlengingu á kjarasamning við Reykjavíkurborg í kvöld. 

Kjarasamningurinn verður kynntur félagsmönnum á næstu dögum og verður fundur auglýstur fljótlega þar sem farið verður yfir samninginn. Í kjölfarið mun fara fram atkvæðagreiðsla á meðal félagsmanna um samninginn. 


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?