SLFÍ semur við ríkið

Sjúkraliðafélag Íslands skrifaði undir kjarasamning við ríkið í gærkvöld. Samið var m.a. um endurskoðun á launatöflu, hækkanir á orlofs-og desemberuppbót, eingreiðslu að upphæð 14. 600 kr. í upphafi samnings og 20.000 kr. við lok samningstímans sem er frá 1. mars sl. til 1. apríl 2015. Kynning á samningnum verður auglýst síðar samhliða atkvæðagreiðslu um hinn nýja samning.


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?