SLFÍ undirritar samninga

Sjúkraliðafélag Íslands undirritaði tvo kjarasamninga hjá ríkissáttasemjara í gær. Annars vegar við Múlabæ / Hlíðabæ og hins vegar við FAAS, Félag áhugafólks og aðstandenda Alzheimerssjúklinga. Báðir samningarnir gilda til 30. apríl 2015.

Boðuðu verkfalli hjá Múlabæ/Hlíðabæ sem hefjast átti 3. febrúar nk. er frestað þar til í ljós kemur hvort samningurinn verði samþykktur.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?