Starfsfólk BSRB óskar þér gleðilegra jóla!

Við starfsfólk skrifstofu BSRB óskum þér og þínum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Við þökkum kærlega samstarfið og samskiptin á árinu sem er að líða og hlökkum til að halda áfram af fullum krafti á nýju ári.

Skrifstofa BSRB hefur verið lokuð vegna heimsfaraldursins og verður það áfram þar til ástandið skánar. Samstíga hópur starfsmanna mun áfram sinna öllum verkefnum þó skrifstofan sé lokuð en við vonumst til þess að geta tekið á móti gestum og gangandi sem fyrst á nýju ári.


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?