Starfslokanámskeið BSRB-dagskrá

Fullbókað er í starfslokanámskeið sem haldið verður á vegum BSRB mánudaginn 18. nóvember 2013 kl. 16:15 til kl. 19:15 í húsnæði bandalagsins að Grettisgötu 89, 1. hæð. Annað námskeið verður sett á eftir áramótin og mun það verða auglýst hér á síðu BSRB og á heimsíðum aðildarfélaganna.

Námskeiðin eru einkum ætlað þeim sem eru að nálgast starfslok eða eru nýlega hættir störfum og er opið öllum félagmönnum aðildarfélaga innan BSRB.

 

Dagskrá 18. nóvember 2013:

16:15: Ágústa H. Gísladóttir frá LSR - Lífeyrissjóði starfsmanna ríkisins og Þórdís Ingvadóttir frá LSS – Lífeyrissjóði starfsmanna sveitarfélaga fjalla um lífeyrismálin

17:00: Kynning á störfum sjálfboðaliða Rauða krossins

17:15: Kaffi

17:30: Ásta Arnardóttir frá Tryggingastofnun – Lífeyrisþegar og almannatryggingar

18:15: Jóhann Ingi Gunnarsson sálfræðingur – Ár fullþroskans


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?