Tollverðir samþykkja nýjan samning

Félagsmenn í Tollvarðafélagi Íslands hafa samþykkt nýjan kjarasamning við ríkið. Kosningaþátttaka var rúmlega 91% og þar af sögðu 95% já við nýjum samningi, 4% höfnuðu honum og 1% seðla voru auðir.

Samningurinn er þannig samþykktur með yfirgnæfandi meirihluta.
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?