Um 350 tillögur að nafni á nýtt íbúðafélag BSRB og ASÍ bárust fyrir lok dags á sunnudag, en þá rann út frestur til að taka þátt í samkeppni um nafn félagsins.
Unnið verður úr tillögunum á næstunni og er reiknað með að niðurstaða liggi fyrir upp úr miðjum nóvember.
BSRB þakkar öllum sem lögðu fram sínar tillögur fyrir þátttökuna. Við hlökkum til að segja frá nýju nafni félagsins og verðlauna þann sem kom með bestu tillöguna í nafnasamkeppninni.
- Skoðun
- Fréttir
- Vinnuréttur
- Vinnuréttur
- Upphaf starfs
- Starfsævin
- Aðbúnaður starfsmanna
- Áminning í starfi
- Fæðingar- og foreldraorlof
- Breytingar á störfum
- Launagreiðslur
- Orlofsréttur
- Persónuvernd starfsmanna
- Réttindi vaktavinnufólks
- Staða og hlutverk trúnaðarmanna
- Veikindaréttur
- Munurinn á embættismönnum og öðrum ríkisstarfsmönnum
- Jafnrétti á vinnumarkaði
- Aðilaskipti að fyrirtækjum
- Lok starfs
- Aðildarfélög
- Um BSRB