Upptaka frá opnum fundi

Fyrir skemmstu var haldinn opinn fundur heilbrigðis- og velferðarnefndar BSRB. Á fundinum sat Sigríður Lillý Baldursdóttir forstjóri Tryggingastofnunar fyrir svörum nefndarmanna og gesta fundarins. Upptöku af fundinum má nálgast hér á vef BSRB. Bent er á að hljóðupptakan er á nokkuð lágum styrk og því getur verið betra notast við heyrnartól en hátalara tölvunnar.

Opinn fundur með Sigríði Lillý Baldursdóttur forstjóra TR


 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?