Ert þú búin/n/ð að sækja um verkfallsbætur?

Ellefu aðildarfélög BSRB og Samband íslenskra sveitarfélaga undirrituðu nýjan kjarasamning að morgni laugardags 10. júní 2023. Í framhaldinu var verkfallsaðgerðum sem hófust um miðjan maí aflýst. Sækja þarf sérstaklega um verkfallsbætur vegna verkfalla á tímabilinu 15. maí - 10. júní sl.

Hægt er að sækja um verkfallsbætur hér.

 

Ef þú hefur þegar sótt um en greiðsla hefur ekki borist getur verið að þitt stéttafélag sé enn að vinna úr umsókninni. Við bendum á að hafa beint samband þangað:


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?