Námsframboð fyrir trúnaðarmenn vor 2024

Boðið er upp á ýmis námskeið fyrir trúnaðarmenn aðildarfélaga BSRB hverju sinni. Fjöldi námskeiða er í boði fyrir trúnaðarmenn í vor. Um er að ræða staðnámskeið, vefnámskeið sem byggjast á upptökum og fjarnámskeið sem kennd eru í gegnum zoom.

Öll námskeið haldin í húsi BSRB, Grettisgötu 89 1. hæð eða á vefnum ef um vef- eða fjarnámskeið er að ræða.

Hér er hægt er að nálgast upplýsingar um námsframboð fyrir trúnaðarmenn í vor 2024. Síðan er uppfærð reglulega.


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?