Opnunartímar BSRB í sumar

Skrifstofa BSRB verður lokuð í þrjár vikur í sumar vegna sumarfría starfsmanna. Við lokum mánudaginn 17. júlí og opnum aftur eftir Verslunarmannahelgina þriðjudaginn 8. ágúst. Fyrir utan þessar þrjár vikur verða opnunartímar eðlilegir eða frá 9:00 - 16:00 mánudaga til fimmtudaga og 9:00 - 12:00 á föstudögum.

Vonandi eigið þið sem flest gott sumar og náið endurheimt fyrir haustið eins og hægt er!

 


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?