Leit
Leitarorð "þingsályktunartillaga"
Fann 2 niðurstöður
- 1Í umsögn BSRB um fjármálaáætlun 2026-2030 er fjármálastefnu ríkissjórnarinnar mótmælt. Til stendur, án rökstuðnings, að draga úr umfangi hins opinbera í hagkerfinu á sama tíma og þarfir almennings eru að aukast og verða flóknari. Horfast þarf í augu við þá staðreynd að skattar hafa verið lækkaðir á undangengnum kjörtímabilum án þess að aflað hafi verið tekna á móti og hefur ríkissjóður því verið rekinn með halla um árabil. BSRB hvetur ríkisstjórnina til að afla frekari tekna til að tryggja að
- 2áleiðis. Eins og fram kemur í grein Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra verður haldið sérstakt heilbrigðisþing þann 2. nóvember. Að því loknu verða drög að heilbrigðisstefnu sett í víðtækt samráð sem mun leiða af sér þingsályktunartillögu