Leit
Leitarorð "Trúnaðarlæknir"
Fann 1 niðurstöðu
- 1Í júní árið 2023 staðfesti Landsréttur þá túlkun sem áður hafði komið fram í dómi Félagsdóms þar sem deilt var um hvort starfsfólki bæri skylda til að mæta til trúnaðarlæknis í veikindum. Þar var fjallað um ákvæði kjarasamnings sem snýr ... að trúnaðarlæknum en slík ákvæði eru almennt sambærileg heilt yfir á íslenskum vinnumarkaði. Ákvæðin snúa að aðkomu trúnaðarlæknis þegar starfsfólk verður óvinnufært vegna veikinda eða slyss. Í flestum kjarasamningum segir að starfsfólk, sem er óvinnufært ... vegna veikinda eða slyss, þurfi að gangast undir hverja þá venjulegu og viðurkenndu læknisrannsókn sem trúnaðarlæknir kann að telja nauðsynlega til þess að skorið verði úr því hvort forföll séu lögmæt en einnig leita atvinnurekendur til trúnaðarlækna ... dóma og leitast við að svara þeirri spurningu hvort starfsfólki beri skylda til að mæta til trúnaðarlæknis til að staðfesta starfshæfni sína eða eftir atvikum óvinnufærni. . Sjúklingur leiti til þess læknis sem hann treystir ... og þekkir. Í niðurstöðum Félagsdóms í máli nr. 3/2022 kemur meðal annars fram að ekki sé hægt að skýra kjarasamninga á þann hátt að atvinnurekandi geti skyldað starfsfólk til að mæta til trúnaðarlæknis. Að mati dómsins var ekki ráðið af kjarasamningi