Leit
Leitarorð "farþegar"
Fann 2 niðurstöður
- 1Þegar seinkun verður á flugi geta farþegar átt rétt á aðstoð og skaðabótum frá flugfélagi. Um þessi atriði gilda sérstakar evrópureglur og er um að ræða staðlaðar skaðabætur. Til þess að eiga þessi réttindi þarf farþegi að hafa verið búinn að staðfesta skráningu ... í flugið, mætt til innritunar á réttum tíma og ferðast til eða frá Evrópska efnahagssvæðinu. Réttur farþega til aðstoðar og skaðabóta fer eftir því hversu langt flugið átti að vera og hversu mikil seinkun varð á fluginu. í flestum tilfellum þarf seinkun ... ber því ekki ábyrgð á tjóni farþega ef félagið, starfsmenn þess og umboðsmenn hafa viðhaft þær aðgerðir sem sanngjarnt er að ætlast til þess að félagið viðhafi. Því hefur oft verið haldið fram að flugfélag geti ekki borið ábyrgð ... verið tilkynnt með tilteknum fresti og flugfélaginu hefði verið í lófa lagið að gera ráðstafanir til þess að bregðast við, en það gerði félagið ekki fyrr en sama dag og verkfallið skall á. Af þeim sökum ættu farþegar rétt á skaðabótum
- 2Það voru félagsmenn SFR, FFR og LSS sem stóðu verkfallsvaktina í nótt við Keflavíkurflugvöll. Framan af morgni var tiltölulega rólegt en fljótlega upp úr klukkan sjö fóru farþegar að streyma að og biðraðir að myndast. Rétt áður en verkfallinu lauk klukkan níu ... . . Verkfallsverðir höfðu orð á því að þeir finndu fyrir miklum stuðningi frá öðrum starfshópum á vellinum og einn verkfallsvörðurinn sagði það gilda um allar stéttir, jafnvel flugmenn hefðu tekið ofan fyrir þeim um morguninn, eins og hann orðaði það. Farþegar ... í náms- og skemmtiferð. Þó nokkur seinkun hafði orðið á fluginu þeirra sem þýddi einhverjar breytingar á dagskrá ferðarinnar. Þau sögðu það þó koma lítið að sök, þau styddu aðgerðirnar þrátt fyrir það. Ekki voru allir farþegar eins skilningsríkir