Leit
Leitarorð "frítaka"
Fann 3 niðurstöður
- 1orlofs fallnar niður vegna tómlætis, það er vegna þess að of langur tími leið frá því réttur til frítöku skapaðist þar til starfsmaður krafðist þess að fá að nýta hann, eða fá orlofið greitt. Nýlegur dómur Evrópudómstólsins tekur af öll tvímæli
- 2Í kjarasamningum eru venjulega sérstakar reglur um lágmarks hvíldartíma starfsfólks. Daglegur vinnutími á að vera skipulagður með þeim hætti að á hverju 24 stunda tímabili fái starfsfólk að minnsta kosti 11 klukkustundir í samfellda hvíld. Óheimilt er að skipuleggja vinnu þannig að vinnutími á 24 klukkustunda tímabili fari umfram 13 klukkustundir. Það má þó skipuleggja vaktskipti þannig að lágmarkshvíld starfsmanns sé allt að 8 klukkustundir, í stað 11 klukkustunda, en þá að hámarki e
- 3og jafnvel áætlað kostnað vinnutaps, að því er virðist án þess að hafa allar forsendur til. Vinnusálfræðingurinn og metsöluhöfundurinn Adam Grant fjallaði einnig í vikunni um frítöku í kringum hátíðarnar. Hann bendir á að slæmir stjórnendur refsi ... fyrir frítöku þar sem þeir líti á það sem skort á helgun. Góðir stjórnendur veiti fólki frí þar sem fríið auki orku til vinnu. En frábærir stjórnendur krefjist þess að starfsfólk taki sér frí. Þeir líti svo á að um réttindi sé að ræða en ekki verðlaun