Leit
Leitarorð "gagnagrunnur"
Fann 4 niðurstöður
- 1Ríkissáttasemjari hefur opnað gagnagrunn á vef sínum www.rikissattasemjari.is þar sem hægt er að nálgast texta allra gildandi kjarasamninga á Íslandi ... hvenær mismunandi samningar renna út og gefa innsýn í margskonar tölfræði varðandi kjarasamningagerðina. Gagnagrunnurinn er mikilvægur m.a. vegna þess að stundum kann að vera snúið að nálgast gildandi kjarasamninga og í mörgum tilvikum breytir nýjasti kjarasamningur ... aðeins hluta af kjörum þeirra sem hann nær yfir – og í gagnagrunninum er hægt að lesa gildandi kjarasamninga í samhengi við fyrri samninga. Upplýsingar í grunninum byggja á kjarasamningum sem til eru hjá ríkissáttasemjara, en skv. lögum er aðilum ... vinnumarkaðarins skylt að senda ríkissáttasemjara alla gerða kjarasamninga. Fjórir nemar í Háskóla Íslands unnu að gagnagrunninum með starfs fólki ríkissáttasemjara. Tveir nemendur í tölvunarfræði, Alexander Guðmundsson og Einar Páll Pálsson ... , og tveir nemendur í mannauðsstjórnun, Hanna Lind Garðarsdóttir og Karitas Marý Bjarnadóttir. Verkefnið fékk styrk frá RANNÍS. „Ég er sannfærður um að gagnagrunnurinn muni nýtast launafólki, einstaka launagreiðendum, verkalýðshreyfingunni og samtöku
- 2Um 25 þúsund Íslendingar hafa skráð sig sem líffæragjafa í gagnagrunn landlæknis en um 25 þúsund vantar til viðbótar ef vel á að vera. Hægt er að skrá sig sem líffæragjafa með einföldum hætti
- 3frá ópersónugreinanlegum upplýsingum úr gagnagrunni VIRK um þá 899 einstaklinga sem útskrifuðust úr þjónustu VIRK árið 2013 auk þess að unnið var með upplýsingar lífeyrissjóða um meðallaun. Markmiðið var að finna mælikvarða á sparnað af starfsemi VIRK sem taki mið
- 4%. Sigurður Snævarr hagfræðingur er höfundur skýrslu sem byggð er á rannsókn Hagstofu Íslands og aðgerðahópsins. Sigurður kynnti helstu niðurstöður rannsóknarinnar en hún byggist á miklum gagnagrunni um laun og margvíslega þætti um stöðu launamanna og tekur