Leit
Leitarorð "hættustund"
Fann 2 niðurstöður
- 1BSRB hafnar því að tímabundin heimild til að færa opinbera starfsmenn milli starfa og starfsstöðva á hættustundu með vísan til borgaralegrar skyldu þeirra verði lögfest til frambúðar. Ákvæði sem heimilaði slíka tilfærslu var lögfest ... tímabundnar ráðstafanir eins og notaðar voru í heimsfaraldrinum. Bent er á það í umsögninni að hugtakið „ hættustund“ eigi við samkvæmt frumvarpinu þegar hættustigi eða neyðarstigi almannavarna er lýst yfir og ljúki þegar hættustigi eða neyðarstigi
- 2Ákvæði í frumvarpi um breytingar á lögum um almannavarnir sem leggur borgaralega skyldu á opinbera starfsmenn til að gegna störfum í þágu almannavarna á hættustundu er háð ströngum skilyrðum. Taka þarf tillit til aðstæðna starfsmanna hverju sinni ... ef beita á ákvæðinu að mati BSRB. Samkvæmt frumvarpinu, sem liggur fyrir Alþingi, verður opinberum aðilum heimilað að fela starfsmönnum tímabundið breyttar starfsskyldur til þess að sinna verkefnum sem hafa forgang á hættustundu. Frumvarpið