Leit
Leitarorð "hagstjórn"
Fann 6 niðurstöður
- 1Öll höfum við heyrt setningunni „það er nóg til frammi“ fleygt fram í boðum og veislum þar sem gestgjafinn, iðulega kona á besta aldri, vandar sig við að láta öllum líða vel og gætir þess að allir taki vel til matar síns. Ef til vill er ísskápurinn að verða tómur en hún tryggir samt að enginn gestur fari svangur heim. Ef fleiri einstaklingar með þetta viðhorf hefðu komið að mótun okkar samfélagsgerðar væri það væntanlega talsvert annað en við þekkjum í dag. Það vær
- 2á nýja nálgun við hagstjórn sem tekur mið af velsæld fólks. „Hagfræði hefur veruleg áhrif á stefnumótun og ákvarðanir stjórnvalda, á vinnumarkaði og við lagasetningu. Hagfræði er félagsvísindagrein en áherslan á stærðfræðileg rök í fræðunum leiðir
- 3taki ábyrgð á hagstjórninni til að sporna gegn verðbólgu en BSRB hefur bent á að það sé Seðlabanka Íslands og ríkisstjórnarinnar að stunda hagstjórn en að samtök launafólks beri ábyrgð á að tryggja sem best kjör og lífsgæði fólks við kjarasamningsborðið ... % af ráðstöfunartekjum heimila. Þessar kröfur samtaka launafólks um fjölgun almennra íbúða og aukinn húsnæðisstuðning eru hófsamar og sanngjarnar. Þær stuðla að betri hagstjórn, jöfnuði og vinna gegn lífskjaraskerðingu hjá launafólki
- 4hagstjórnina. Skattalækkunum og óvæntum meiriháttar útgjöldum hefur ekki verið mætt með tekjuöflun, eftirlit með markaðsöflum er í skötulíki á meðan fákeppni ýtir undir hærra verðlag. Fögrum áformum um uppbyggingu húsnæðis hefur ekki verið fylgt eftir. Allt
- 5- og millitekjuhóparnir það fólk sem þessi hagstjórn bitnar verst á. Ungar fjölskyldur sem hafa á undanförnum árum fjárfest í dýru húsnæði eru komnar í mikinn vanda vegna ört vaxandi kaupmáttarrýrnunar því ríkisstjórnin vill ekki skattleggja fjármagnseigendur, hækka
- 6en faðirinn einungis í 2,5 mánuði. Sé stjórnvöldum alvara með áherslu á kynjaða hagstjórn og sé fjárlagagerð raunverulegt tæki til að ná fram jafnrétti kynjanna er augljóst að verulegar úrbætur á fæðingarorlofsmálum og framboði dagvistunar að loknu