Leit
Leitarorð "haustskýrsla"
Fann 4 niðurstöður
- 1Kjaratölfræðinefnd hefur birt haustskýrslu 2025 um kjarasamninga, launaþróun og stöðu efnahags- og vinnumarkaðsmála. Þar kemur fram að kjarasamningar hafi verið undirritaðir fyrir langflest launafólk á íslenskum ... % hjá ríki um 5,2%, hjá Reykjavíkurborg um 5,9% hjá sveitarfélögum utan Reykjavíkur um 7,2%. . Efnahags- og vinnumarkaðsmál í haustskýrslunni. Haustskýrsla KTN fjallar einnig um þróun efnahagsmála og vinnumarkaðar. Þar kemur meðal annars fram að hægst hafi á efnahagsumsvifum á Íslandi árið 2024 og að landsframleiðsla hafi dregist saman um 1% eftir mikinn vöxt árin á undan þegar hagkerfið var að jafna
- 2Fjallað er um þróun efnahagsmála og launa í yfirstandandi kjarasamningalotu í haustskýrslu Kjaratölfræðinefndar (KTN) sem og uppgjör vegna síðustu kjarasamningalotu árin 2019 til 2022. Niðurstöður skýrslunnar voru kynntar í húsi ríkissáttasemjara
- 3Ný skýrsla Kjaratölfræðinefndar um kjarasamningslotuna sem hófst vorið 2019 og er senn að ljúka, þróun efnahagsmála og launa verður kynnt fimmtudaginn 28. október næstkomandi. Um er að ræða haustskýrslu Kjaratölfræðinefndar ... sitja fulltrúar heildarsamtaka á vinnumarkaði, ríkis og sveitarfélaga, auk fulltrúa forsætisráðuneytis, félagsmálaráðuneytis og Hagstofu Íslands. Haustskýrslan er þriðja skýrsla nefndarinnar, og stefnt er að því að skýrslurnar verði tvær ár hvert, ein
- 4Haustskýrsla kjaratölfræðinefndar er komin út og var kynnt á blaðamannafundi í húsakynnum ríkissáttasemjara í morgun 13. nóvember. Þar er fjallað um þróun efnahagsmála og launa, vinnumarkaðsmál og kjarasamninga ... á opinberum markaði þó BSRB sé búið að ljúka flestum af sínum kjarasamningum. Hún segir jafnframt; „Stærstu fréttirnar í haustskýrslunni eru auðvitað þær að munurinn á hæstu og lægstu launum á íslenskum vinnumarkaði er að dragast saman. Ástæðan ... “. . Haustskýrslu KTN og fylgigögn má finna á vef kjaratölfræðinefndar