Leit
Leitarorð "inngilding"
Fann 3 niðurstöður
- 1Í lok árs 2023 féll áhugaverður úrskurður hjá kærunefnd jafnréttismála sem varðar bann við mismunun vegna fötlunar. Lög um jafna meðferð á vinnumarkaði banna slíka mismunun og leggja einnig skyldur á atvinnurekendur til að gera viðeigandi ráðstafanir til að gera fólki með fötlun kleift að eiga aðgengi og taka þátt í starfi, enda séu þær ráðstafanir ekki of íþyngjandi fyrir atvinnurekandann. Lögin tóku gildi árið 2018 en ekki hefur reynt mikið á ákvæði um mismunun vegna fötlunar og ekki hefur
- 2er fjallað um öll þessi mál, og meðal helstu forgangsverkefna bandalagsins eru endurmat á virði kvennastarfa, að brúa bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla og inngilding á vinnumarkaði
- 3fólks sem og inngilding innflytjenda. Þessi mál verða því okkar megináherslumál á komandi ári. Markmiðið er að öll nái endum saman, tryggt verði jafnt aðgengi að velferðarkerfinu óháð efnahag eða búsetu og bætt verði starfsumhverfi og kjör í samræmi