Leit
Leitarorð "ljósaganga"
Fann 2 niðurstöður
- 1Ljósaganga UN Women í dag markar upphaf 16 daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi sem í ár beinist sérstaklega gegn kynbundnu ofbeldi á vinnustöðum. Gangan hefst klukkan 17 á Arnarhóli þar sem Drífa Snædal, forseti ASÍ, flytur barátturæðu ... . Nánari upplýsingar um gönguna má finna á Facebook-viðburði.. Á sama tíma, í dag klukkan 17, verður ljósaganga á Akureyri, þar sem gengið verður frá Menningarhúsinu Hofi að Akureyrarkirkju þar sem flutt verða nokkur stutt erindi. Harpan ... verður lýst upp í appelsínugulum lit í tilefni dagsins. Liturinn er táknrænn fyrir von og bjarta framtíð án ofbeldis fyrir konur og stúlkur um allan heim. BSRB hvetur sem flesta til að taka þátt í ljósagöngunni og styðja átak gegn kynbundnu
- 2Á Íslandi hefst átakið með Ljósagöngunni 25. nóvember, þar sem gengið verður í minningu Ólafar Töru Harðardóttur sem varð fyrir alvarlegu ofbeldi í nánu sambandi og helgaði sig baráttunni gegn því