Leit
Leitarorð "lsos"
Fann 1 niðurstöðu
- 1Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna leggur mikla áherslu á sálræna aðstoð við viðbragðsaðila í neyðarþjónustu. Verulegur misbrestur hefur verið á því að gætt sé að líðan þeirra sem koma oft fyrstir að hræðilegum slysum og taka þátt í verstu stundum þeirra sem þeir koma til aðstoðar. . „Mannauðurinn skiptir mestu máli og andlegi þátturinn hefur verið mjög vanræktur fram að þessu,“ segir Stefán Pétursson, formaður Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna