Leit
Leitarorð "nafnasamkeppni"
Fann 5 niðurstöður
- 1BRSB og Alþýðusamband Íslands hafa stofnað rannsóknarstofnun í vinnumarkaðsfræðum til að efla rannsóknir á sviði vinnumarkaðar, félags- og efnahagsmála. Stofnuninni er ætlað að dýpka umræðuna um kaup og kjör og koma þannig með aukið fóður inn í baráttu launafólks fyrir bættri afkomu og betri lífsskilyrðum. Hún verður þverfagleg og sjálfstæð í sínum störfum. ASÍ og BSRB óska eftir tillögum um nafn á stofnunina. Nafnið þarf að vera þjált í notkun og gefa stofnuninni jákvæða ímynd
- 2liggi fyrir upp úr miðjum nóvember. . BSRB þakkar öllum sem lögðu fram sínar tillögur fyrir þátttökuna. Við hlökkum til að segja frá nýju nafni félagsins og verðlauna þann sem kom með bestu tillöguna í nafnasamkeppninni
- 3BSRB og Alþýðusamband Íslands efna til samkeppni um nafn á íbúðaleigufélagi sem mun leigja út íbúðir til fólks með lágar- og meðaltekjur og verður rekið án hagnaðarmarkmiða. Höfundur bestu tillögunar fær 50 þúsund krónur í verðlaun. Nýtt íbúðafélag ASÍ og BSRB mun starfa í nýju íbúðakerfi sem verið er að taka upp hér á landi. Kerfið er byggt á danskri fyrirmynd og er því ætlað að verða hagstæður og öruggur valkostur fyrir fólk á leigumarkaði. . Íbúðfélagið er sjálf
- 4Niðurstaða liggur nú fyrir í nafnasamkeppni BSRB og ASÍ um nafn á nýrri rannsóknarstofnun í vinnumarkaðsfræðum. Það var samdóma álit dómnefndar að tillaga Elínar Mörtu Ásgeirsdóttur, Varða – rannsóknastofnun vinnumarkaðarins, væri sú besta
- 5Nýtt leigufélag sem BSRB og ASÍ hafa stofnað hefur fengið nafnið Bjarg íbúðafélag. Nafnið var valið úr fjölmörgum innsendum tillögum í nafnasamkeppni sem efnt var til. Þá hefur verið hannað merki fyrir félagið, sem sjá má hér til hliðar