Leit
Leitarorð "samkeppniseftirlit"
Fann 7 niðurstöður
- 1Á undanförnum vikum hefur mikið verið deilt um virði samkeppniseftirlits fyrir íslenskt samfélag og hagsæld í landinu. Gagnrýnendur Samkeppniseftirlitsins hafa gengið svo langt að tala fyrir varanlegri veikingu stofnunarinnar með tilheyrandi ... afturför, ójöfnuði og kjaraskerðingu fyrir íslenskan almenning. Í ljósi þessa viljum við, hagfræðingar þriggja heildarsamtaka á vinnumarkaði með samanlagt um 175.000 félagsmenn, árétta mikilvægi samkeppniseftirlitsins og virkrar samkeppni fyrir hagsæld ... íslensks launafólks og velferð á Íslandi. Veiking Samkeppniseftirlits vinnur gegn markmiðum kjarasamninga. Eitt af markmiðum kjarasamninga er að stuðla að auknum kaupmætti launa í landinu. Veiking samkeppniseftirlits vinnur gegn ... framleiðni á Íslandi. Þetta eru hætturnar af veikingu Samkeppniseftirlitsins og um þetta eru til fjölmörg dæmi í hagsögunni ... prósenta á ársgrundvelli á síðustu árum. Í nýlegri könnun Samkeppniseftirlitsins frá árinu 2020 á þekkingu og viðhorfum íslenskra fyrirtækja til samkeppnismála kemur þá fram að 35 prósent stjórnenda töldu sig verða vara við misnotkun á markaðsráðandi stöðu
- 2er skýrt dæmi um hvernig stjórnmálamenn láta hjá líða að halda uppi vörnum fyrir almannahagsmuni. Þannig hefur Samkeppniseftirlitið sætt skipulögðu fjársvelti árum saman til að tryggja að stofnunin ráði ekki við það hlutverk sem henni er ætlað að gegna ... . Samkeppniseftirlitinu var enda þvingað upp á Íslendinga með gerð EES-sáttmálans fyrir rúmum 30 árum. Sérhagsmunaverðir í verslun og viðskiptum hafa séð til þess að halda áhrifum þess í lágmarki og þannig unnið gegn neytendavernd og almannahag. Nýjasta ... þeirra. Í aðdraganda þingkosninga hvetjum við almenning til að krefja stjórnmálamenn skýrra svara um hvort og þá hvernig þeir hyggjast styrkja samkeppniseftirlit í landinu. Finnbjörn er forseti Alþýðusambands Íslands. Sonja Ýr er formaður BSRB
- 3Með erindi á fundinum verða Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins, Þórunn Anna Árnadóttir, forstjóri Neytendastofu, Inga Dröfn Benediktsdóttir, forstöðumaður í viðskiptaháttaeftirliti hjá Fjármálaeftirlitinu, Haukur Skúlason, framkvæmdastjóri
- 4Fyrirmyndarstofnanir í flokki meðalstórra stofnana eru Menntaskólinn á Tröllaskaga, Einkaleyfastofan, Samkeppniseftirlitið og Landmælingar Íslands. Fyrirmyndarstofnanir í flokki minni stofnana eru: Hljóðbóksafn Íslands og Úrskurðarnefnd umhverfis
- 5við loforð um uppbyggingu húsnæðis en hækkandi húsnæðisverð og kostnaður er ein meginástæða verðbólgunnar. Stjórnvöld verða líka að beina sjónum sínum að fyrirtækjunum sem ákveða verðlag og tryggja öflugt samkeppniseftirlit til að vega upp á móti þeirri
- 6og Skógræktin. Fyrirmyndarstofnanir í flokki meðalstórra stofnana ásamt Menntaskólanum á Tröllaskaga, Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum, Einkaleyfastofan, Menntaskólinn að Laugarvatni og Samkeppniseftirlitið. Fyrirmyndarstofnanir í flokki
- 7sjálfstætt starfandi einstaklinga. SA voru fljót að grípa í samkeppnisspilið, ólöglegt verðsamráð, og vísuðu í úrskurði Samkeppniseftirlitsins. Á þeim tíma var ég bara hrædd við samkeppnisrétt, því ég hafði eiginlega aldrei lært hann. Að sama skapi